Myndbönd

Allt sem hefur verið unnið fyrir Á allra vörum í gegnum tíðina er gert af fagfólki í auglýsinga- og kvikmyndabransanum. Hvert handtak er unnið í sjálfboðavinnu - hvort sem um er að ræða störf fyrir framan myndavélina eða að baki hennar :-)  Endalaust þakklæti til þeirra ótalmörgu sem leggja hönd á plóginn ár eftir ár!