Kvennakvöld Á allra vörum 2011

Gleði, einlægni og hjartanlegur stuðningur var ríkjandi á fjölsóttu kvennakvöldi Á allra vörum í Kringlunni, 18. ágúst, 2011.

Lítil hjörtu þurfa á aðstoð þeirra stóru að halda.