Framlög

Styrktu gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt.

Í ár ætlar Á allra vörum að hjálpa börnum og unglingum sem lent hafa í einelti, og safna fyrir uppbyggingu samskiptasetur.  Stundum eru afleiðingarnar grafalvarlegar og snerta ekki aðeins börnin sjálf heldur líka fjölskyldur þeirra. Þú getur lagt þitt af mörkum með því að greiða ákveðnar upphæðir beint á söfnunarreikning Á allra vörum í Landsbankanum  101 - 26 - 55555, kennitala 510608-1350.

Einnig getur þú hringt í símanúmerin hér fyrir neðan.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

901 7001

1000 kr.

901 7003

3000 kr.

901 7005

5000 kr.

901 7008

8000 kr.
MILLIFÆRA

Hér getur þú millifært upphæð að eigin vali.

Bankanúmer: 101-26-55555
Kennitala: 510608-1350