Framlög

Styrktu gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt.

Í ár ætlar Á allra vörum að styðja við Kvennaathvarfið og uppbyggingu þeirra á íbúðum fyrir konur og börn sem hafa ekki í nein hús að vernda að lokinni dvöl þeirra í athvarfinuÞú getur lagt þitt af mörkum með því að greiða ákveðnar upphæðir beint á söfnunarreikning Á allra vörum í Landsbankanum  101 - 26 - 55555, kennitala 510608-1350.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

 

MILLIFÆRA

Hér getur þú millifært upphæð að eigin vali.

Bankanúmer: 101-26-55555
Kennitala: 510608-1350