Stuðningsmiðstöðin opnar í dag, 6. nóvember.

6.11.2012

Í dag 6. nóvember, opnar nýja stuðningsmiðstöðin fyrir börn með alvarlega  sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Miðstöðin sem þjóðin gaf í söfnun þeirra Á allra vörum. Af því tilefni verður opið hús milli kl. 16-18.00.

Dagskrá:

 

Kl.13.00. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirskrifar viljayfirlýsingu.

 

Kl.16-18.00

  • Gospelkór Lindakirkju syngur, undir stjórn Óskars Einarssonar
  • Ávarp Báru Sigurjónsdóttur, forstöðumanns Leiðarljóss
  • Á allra vörum afhenda söfnunarfé
  • Undirritun viljayfirlýsingar Velferðarráðuneytisins
  • Sr. Vigfús Bjarni Albertsson blessar starf miðstöðvarinnar
  • Minningargjöf frá Norðuráli
  • Listakonur frá Élivogar gefa gjöf, Sigrún Lára Shanko
  • Ungir dansarar sýna samkvæmisdans
  • Drengjasveit íslenska Lýðveldisins syngur

 

Léttar veitingar í boði

Allir velkomnir að Austurströnd 3,

170 Seltjarnanesi

- See more at: http://www.aallravorum.is/Frettir/Frett/studningsmidstodinopnaridag/#sthash.41194zio.dpuf