Á allra vörum hefst miðvikudaginn 6. september

4.9.2017

Komdu og hittu okkur í Hörpu

Við kynnum nýtt Á allra vörum átak í Hörpu, miðvikudaginn 6. september nk. kl. 17. Þar verður málefninu gerð góð skil auk þess sem varasettin verða til sölu. Léttar veitingar og fullt af skemmtilegu fólki. Verið hjartanlega velkomin!