Á allra vörum átakið hefst 8. september

5.9.2015

Það verður mikið um dýrðir í Hörpu 8. september n.k. en klukkan 17 ætlum við að bjóða til veislu þar sem við kynnum herferðina og segjum frá átakinu í heild sinni. Síðast en ekki síst verður hið magnaða Á allra vörum settið til sölu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.