Á allra vörum á RÚV á laugardaginn

19.9.2013

Á allra vörum þátturinn, í umsjá Þóru Arnórsdóttur verður endursýndur á RÚV nk. laugardag klukkan 16.30.  Við hvetjum alla þá sem misstu af honum til þess að stilla á RÚV og fylgjast með þessum ótrúlega magnaða og vel unna þætti.